PVC Byggingarefni

slide44
PVC Pallaefni

Viðhaldslítið PVC pallaefni með náttúrulegu útliti frá TWINSON. Fæst í þremum litum: brúnt, grátt og svart. Helstu kostir PVC pallaefnis eru:

  • Lítið viðhald
  • Fúnar ekki
  • Með rennivörn
  • Þolir útfjólubláa geisla sólar
  • Endingagott
  • 100% umhverfisvænt

Hentar fullkomnlega fyrir sólpalla við sumarbústaðinn, heita pottinn eða úti í garð þar sem það eykur öryggi.

Sjá tækniblöð.

2_10_119360-83320-twinson-decking-installation-guide-dec16

Thakkantir2
PVC Þakkantsefni

Hágæða þakkantsefni úr PVC er fullkomin lausn fyrir allt húsnæði. Þakkantsefnið er 18mm þykkt og er skrúfað eða neglt á tré þakkantsgrindina. Viðhald er ekkert og útlitið gefur skemmtilega mynd sem prýða má hvaða hús sem er.
Fæst í sömu  glugga-og hurðalitum. Til í þremum útlitstegundum: ferkantaður framkantur, rúnaður framkantur og framkantur með skrautlínum á. Undirþakkantsborð koma með eða án loftrista og eru 9mm þykk.

Sjá meira

20170419_165451
PVC Rennur og niðurföll

PVC þakrennur og niðurföll eru fullkomin lausn fyrir allt húsnæði. Fúna hvorki, né ryðga og þú þarft aldrei að mála eða bera á þær. Rúnaðar rennur og niðurföll fást í þremum litum: hvítt, brúnt og svart, ferkantaðar fást í hvítu og svörtu.
Auðvelt í uppsetningu. Ódýr kostur sem borgar sig.

Sjá teikning (Rúnaðar)
Sjá teikning (Ferkantaðar)

Bæjarhaun 24, 220 I Opin 9-16 virka daga