Unnið með glerlista

Hvernig best er að vinna með glerlista fyrir PVC glugga og hurðir

Til að einfalda alla vinnu og gera hlutina sem best, erum við hjá PGV ávallt tilbúin til að aðstoða og veita sem bestu ráðgjöf.  Hér eftir er upptalning á því hvernig best er að vinna með glerlista fyrir PVC glugga og hurðir.

glerlistar1

1.Staðsetjið sparlspaða eða sporjárn milli lista og prófíls um 10-15 cm frá horni og sláið létt með gummijullu, jugga spaða til hlíðar þar til listi losnar frá prófíl.

glerlistar2-300x225

2:  Notið sporjárnið til að losa listan frá. Dragið listan meðfram gleri, spennið listan ekki frá gleri.

glerlistar3-300x225

3: Sama á við allstaðar þar sem listar halda gleri, panel.

glerlistar4-300x225

4: Þegar listar eru svo settir í skal byrja á botnlista eða minnsta lista síðan topp og loks hlíðar, slá létt með gummijullu samsíða glerinu þar til listin smellur fastur í prófíll.

Bæjarhaun 24, 220 I Opin 9-16 virka daga