PVC Sólstofur og svalalokarnir

PVC Sólstofur og svalalokarnir

Með viðhaldsfríu PVC efni er hægt að smíða traustar og fallegar sólstofur sem hentar sérstaklega vel fyrir íslenskt veðurfar. PVC efnið hentar vel til smíða á sólstofum, svalahýsum og gróðurhúsum þar sem PVC sólstofur þurfa ekkert viðhald í framtíðinni. Hvorki þarf að mála né hafa áhyggur af vatni né vindum. PGV Framtíðarform ehf getur boðið uppá hina fullkomnu sólstofu með frárennslikerfi og tvöfaldum þéttikannti til að tryggja betri lokun. Þar getur öll fjölskyldan notið sólar og hins íslenska veðurfars alla daga ársins. Möguleikar á að geta opnað stóra renniglugga eða rennihurðir er í boði, eða eftir því sem hver og einn kýs að velja.

Sólstofur og svalalokarnir eru í flokki A sem er 100% vind og vatnshelt. Því þarf að teikna og sækja um leyfi til byggingafulltrúa. Í þaki getur verið öryggisgler eða Polycarbonate 35mm marghólfa plötur.

TILBOÐSBEIÐNI

Hafðu samband, fáðu tilboð og veldu viðhaldsfrítt.

Bæjarhaun 24, 220 I Opin 9-16 virka daga