Okkar teymi

Starfsfólk

PGV Framtíðarform ehf hefur á að skipa mjög hæfu og reynslumiklu fagfólki á fjölmörgum sviðum. Sameiginlegt markmið þess er að veita viðskiptavinum bestu mögulegu þjónustu og lausnir, sama hvert eðli eða umfang verksins er.
Hjá PGV Framtíðarformi ehf er lögð áhersla á frumkvæði ,trausta ráðgjöf, samvinnu og litið er á starfsfólk sem verðmætustu auðlindina. Við erum stolt af vinnustað okkar og vinnum stöðugt að því að bæta okkar árangur og þjónustu við viðskiptavin. Við vinnum af fagmennsku og leitumst við að hugsa í lausnum.

team image
Halldór Þorláksson
Eigandi og starfsmaður á plani
team image
Gísli Jóhann Sigurðsson
Eigandi, húsasmíðameistari og framkvæmdastjóri
team image
Pétur Rúnar Sigurðsson
Verkefnastjóri
team image
Roman Karpusiewicz
Verksmiðjustjóri
team image
Reynir Gunnarsson
Verksmiðja
team image
Daniel Chwaszczynski
Ísetning
team image
Marcin Chwaszczynski
Ísetning

Bæjarhaun 24, 220 I Opin 9-16 virka daga