Litaúrval

Litir skipta mjög miklu máli varðandi útlit húsa og samsetningu lita.  Hús eru máluð í öllum regnbogans litum og þannig geta litir á gluggum haft áhrif á heildarmyndina.  PGV Framtíðarform bíður viðskiptavinum uppá átta mismunandi liti til að velja úr.  Hvítur, Hvítur – með viðaræðum, Irish Oak, Golden Oak, Nut tree, Rosewood, Grár og Svartan.

Einnig er hægt að bjóða þann möguleika að hafa gluggan í tveimur litum.  T.d. Hvítur inni og Svartur úti.  Þessi valmöguleiki eykur ánægju og getur leyst ýmsan vandann.

White
White Woodgrain
Irish Oak
Golden Oak
Nut Tree
Rosewood
Anthracite Gray
Black ash

Bæjarhaun 24, 220 I Opin 9-16 virka daga