Litaúrval

Litir skipta mjög miklu máli varðandi útlit húsa og samsetningu lita.  Hús eru máluð í öllum regnbogans litum og þannig geta litir á gluggum haft áhrif á heildarmyndina.  PGV Framtíðarform bíður viðskiptavinum uppá sjö mismunandi liti til að velja úr.  Hvítur, Hvítur – með viðaræðum, Golden Oak, Nut tree, Rosewood, Grár og Svartan.

Einnig er hægt að bjóða þann möguleika að hafa gluggan í tveimur litum.  T.d. Hvítur inni og Svartur úti.  Þessi valmöguleiki eykur ánægju og getur leyst ýmsan vandann.

White
White Woodgrain
Golden Oak
Nut Tree
Rosewood
Grey
Black brown