Novabrik Utanhússklæðningar

Eina múrlausa steinklæðningin með loftun sem skrúfast beint á trégrind.

1. Engin múrvinna
Hægt að setja Novabrik upp allan ársins hring án þess að bíða eftir réttu hitastigi.

2. Auðveld uppsetning
Eins og lego, leggst hver kubbur ofan á hvorn annan og ekki þarf að skrúfa hvern einasta kubb, aðeins 4 hvern.

3. Sjálfberandi
Þar sem Novabrik er sjálfberandi er engin þörf á miklum sökklum undir, bara beint á trégrind.

play video image

Litir

Charcoal
Colonial Red
Walnut
Smokey Mountain Blend
Harvest Blend
Marble White

Teikningar

Bæjarhaun 24, 220 I Opin 9-16 virka daga