Hvernig á að mæla

Hvernig á að mæla

Þegar kemur að þeirri ákvörðun um að skipta út gluggum fyrir nýja PVC glugga eða hurðir, er fyrsta skrefið að fá málsetningu svo hægt sé að teikna upp og gera tilboð.

  • Mæla breidd x hæð
  • Hvernig er glugganum skipt upp og er opnanlegt fag?

Allar teikningar frá PGV sýna “UTAN FRÁ SÉД

Bæjarhaun 24, 220 I Opin 9-16 virka daga