PVC Rennihurðir

Rennihurðir úr PVC eru viðhaldslitlar sem þýðir að þú þarft aldrei að mála, þær ryðga hvorki né fúna. Rennihurðir frá PGV Framtíðarform eru þéttar, öruggar og þær hafa mikla hita og hljóðeinangrun.

Kosturinn við rennihurðir er að opnun þeirra tekur hvorki pláss inni né úti og þær eru þægilegar, einfaldar og hægt að útfæra á marga vegu.

Bæjarhaun 24, 220 I Opin 9-16 virka daga