Ávallt þarf að stífa hurðar til að koma veg fyrir að hurðin sígi. Niðri lamamegin skáhalt upp í efra horn læsingarmegin. Með öllum hurðum frá PGV ehf fylgir misslitir þykktaklossar. Sama á þetta við glugga með hlíðaropnun.
Bæjarhaun 24, 220 I Opin 9-16 virka daga