FYRIR & EFTIR

Áhugavert að skoða.

Það er ákaflega gaman oft að sjá breytingu á húsi þar sem skipt hefur verið um glugga. Þar sem skipt er út timburgluggum/hurðum fyrir PVC glugga eða hurðir.

Á þessum myndur sést þetta mjög vel. Hvernig hægt er að fegra húsin og auka verðmæti þeirra til muna og gera þau um leið viðhaldsfrí. Einnig ætti húseignin að standast betur það veður sem við sem ísendingar þurfum að búa við.

Skipholt 35, 105 Reykjavík - Sýningarsalur Opin 9-16 virka daga